15.3.2008 | 18:47
Þetta eru Vestfirðir
Hér koma nokkrar myndir frá Vestjörðum;
Bolungarvík að sumri til vinstri og Dynjandisfossar til hægri og er þar mest áberandi Fjallfoss
Hér er Bolungarvík að vetri til og við hlið hennar er mynd úr Dýrafirði.
Til vinstri er mynd frá Breiðuvík og við hlið hennar er mynd af brimi á Vestfjörðum
Báðar þessar myndir eru af Drangaskörðum á Ströndum
Hér til hægri eru Bjargtangar, sem er vestasti hluti Evrópu og til vinstri er Arnarfjörður
Hér er horft niður í Norðdal í Arnarfirði en þar á Matthías Bjarnason fv. ráðherra sumarbústað ofl.
Ég vil að lokum hvetja alla sem eiga fallegar myndir frá Vesfjörðum að setja þær hér inn á síðuna, svo fólk átti sig vetur hvílík náttúrufegurð er víða á Vestfjörðum.
Um bloggið
Jakob Kristinsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.