17.3.2008 | 00:27
Hvar er allt fólkið?
Ég spyr, hvar er allt fólkið sem ætlaði að standa með okkur í þessu máli. Til að gerast félagi BBV-Samtakanna þar bara að fara inn á þessa síðu og skrifa nafn, heimili og kennitölu og í glugganum um höfund er gefið upp hvernig eigi að skrá sig inn á síðuna.
Ég endurtek því spurninguna;
Hvar er allt fólkið, sem ætlaði að styðja okkur, er þetta hræðsla við stjórnmálamennina að þora ekki að ganga í þessi samtök til að bjarga Vestförðum?
Fríríkið Vestfirðir mun koma.
Um bloggið
Jakob Kristinsson
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og Blessaður.
Eg er að reyna skrá mig,en það gengur illa.
Nafn mitt er Aida Olsen
Stekkar 9 Patreksfjörð.
Hjálp vantar til þess.
Aida., 17.3.2008 kl. 09:55
Hér er ég og fer ekki fet.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 12:33
Sæll Jakob
BolungarvíkSpor þín
löngu máð
á mölunum
þar sem þú stóðst
í systkinahópnum
og rýndir í kófið
litlir lófar
í lófum þínum
og þrýst fast
horft út á hafið
fátt sagt, beðið
báts sem aldrei kom
manns sem borinn var heim
á sjóbúðarloftið
lífvana
Ingibjörg Haraldsdóttir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.3.2008 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.