Hvar er allt fólkið?

Ég spyr, hvar er allt fólkið sem ætlaði að standa með okkur í þessu máli.  Til að gerast félagi BBV-Samtakanna þar bara að fara inn á þessa síðu og skrifa nafn, heimili og kennitölu og í glugganum um höfund er gefið upp hvernig eigi að skrá sig inn á síðuna.

 

Ég endurtek því spurninguna;

Hvar er allt fólkið, sem ætlaði að styðja okkur, er þetta hræðsla við stjórnmálamennina að þora ekki að ganga í þessi samtök til að bjarga Vestförðum?

Fríríkið Vestfirðir mun koma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

Sæll og Blessaður.

Eg er að reyna skrá mig,en það gengur illa.

Nafn mitt er Aida Olsen

Stekkar 9 Patreksfjörð.

Hjálp vantar til þess.

Aida., 17.3.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hér er ég og fer ekki fet.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 12:33

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Jakob

Bolungarvík

Spor þín

löngu máð

á mölunum

þar sem þú stóðst

í systkinahópnum

og rýndir í kófið

litlir lófar

í lófum þínum

og þrýst fast

horft út á hafið

fátt sagt, beðið

báts sem aldrei kom

manns sem borinn var heim

á sjóbúðarloftið

lífvana

      Ingibjörg Haraldsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.3.2008 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Kristinsson

Höfundur

Jakob Kristinsson
Jakob Kristinsson

Þetta er síða BBV-samtakanna og hér er öllum leyft að skrifa og koma með hugmyndir

Til að skrá sig inn er Notendanafn: bbv1950 og lykilorð 231122 Þeir sem vilja vera félagar í þessum samtökum, skrá sig inn og er nóg að skrifa nafn, heimilisfang og kennitölu.  Þa sem ekki hefur enn tekist að setja upp lista þar sem þeir sem vilja vera félagar í þessum samtökunum munum við nota gestabókina til þess og fólk skráir sig inn á síðuna og setur síðan nafn, heimilisfang, símanúmer og kennitölu og er þá um leið orðnir félagar í BBV-Samtökunum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Skipaskurður 2
  • canal locks2
  • Skipaskurður
  • Tálkni
  • c documents and settings owner my documents my pictures cesil img 3810 293710

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband