Hver eru störfin?

Ég hef mikið verið spurður út í hvaða störf þetta væru sem við ætlum að koma með til Vestfjarða og ætla að reyna að útskýra það. 

Það má segja að störfin ná yfir allt sviðið sem nauðsynleg eru hverju ríki allt frá verkafólki til háskólaborgara.  Það mun hver og einn finna sitt óskastarf og er ekkert undanskilið.  En öll laun verða mun hærri en nú þekkist á Íslandi og vöruverð lægra og lífskjör með því besta í heimi.

Þetta verður á nokkrum árum moldríkt þjóðfélag og þess munu þegnar þess fá að njóta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,En öll laun verða mun hærri en nú þekkist á Íslandi og vöruverð lægra'' hvar ætlið þið að fá allann þennan penging? Ég bara spyr.

Friðþjófur (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 14:07

2 Smámynd: Jakob Kristinsson

Við fáum þennan pening af umsvifum allra þeirra fyrirtækja sem munu flytja starfsemi sína til Vestfjarða og einni munum við leigja Íslandi veiðiheimildir í okkar nýju landhelgi.  öll þau fyrirtæki sem hafa lýst yfir áhuga á að koma til Vestfjarða hafa lofað okkur milljarða stuðningi.  Síðan má ekki gleyma því að öll störf í þessu ríki verða hálaunastörf og það er ekkert smáræði sem margir heimsfrægir einstaklingar og ætla að flytja, greiða í skatta. 

Jakob Kristinsson, 10.4.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Kristinsson

Höfundur

Jakob Kristinsson
Jakob Kristinsson

Þetta er síða BBV-samtakanna og hér er öllum leyft að skrifa og koma með hugmyndir

Til að skrá sig inn er Notendanafn: bbv1950 og lykilorð 231122 Þeir sem vilja vera félagar í þessum samtökum, skrá sig inn og er nóg að skrifa nafn, heimilisfang og kennitölu.  Þa sem ekki hefur enn tekist að setja upp lista þar sem þeir sem vilja vera félagar í þessum samtökunum munum við nota gestabókina til þess og fólk skráir sig inn á síðuna og setur síðan nafn, heimilisfang, símanúmer og kennitölu og er þá um leið orðnir félagar í BBV-Samtökunum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Skipaskurður 2
  • canal locks2
  • Skipaskurður
  • Tálkni
  • c documents and settings owner my documents my pictures cesil img 3810 293710

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 9674

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband